Tilvitnun vikunnar

Ég er […] settur á borgina eins og broddfluga á stóran og kyngóðan hest sem er í latara lagi sakir stærðar sinnar og þarf því eitthvað til þess að pipra sig upp. Mér virðist guðinn einmitt hafa sett mig þannig á borgina, þar sem sá er háttur minn að ég sest á yður, vek yður og vanda um við yður hvern um sig, allan daginn, án afláts og alls staðar. Sókrates – Málsvörn Sókratesar
0 views0 comments

Recent Posts

See All

Lommi var að skamma mig fyrir að blogga ekki lengur á mánudögum. Hann er ekki á Facebook – þar sem ég er fram að jólum til að „vekja athygli á bókinni“. En það þýðir ekki að ég megi vanrækja lesandann

Það sló mig fyrir helgi að það væri engin stemning fyrir þessu jólabókaflóði – ekki í kringum mig að minnsta kosti. Það hefur enginn mælt persónulega með einni einustu nýrri bók við mig og ég heyri en

By this stage of reflection, it seems that, for Aristotle, the value of our reflection on the best life is that it induces a kind of being-unto-death. It creates a fantasy of a release from the ordina

Einlægur Önd_edited.png