Untitled

Before I got my eye put out I liked as well to see – As other Creatures, that have Eyes And know no other way –
But were it told to me – Today – That I might have the sky For mine – I tell you that my Heart Would split, for size of me –
The Meadows – mine – The Mountains – mine – All Forests – Stintless Stars – As much of Noon as I could take Between my finite eyes –

Úr ljóði 327 eftir Emily Dickinson.

Og nú kemur helgin. Mér var einhvern tíma sagt að ætlaði maður að stunda hugleiðslu þá þyrfti maður að hafa í senn sterka jarðtengingu og hausinn í skýjunum. Maður þyrfti að standa á fótunum og streyma upp úr sjálfum sér, upp úr hvirflinum, og treysta því að maður þeyttist ekki bara út í geiminn.

Ég er að reyna að finna titil á bókina mína. Ljóðabókina mína. Sem kemur á næsta ári. Undirtitillinn er – Ljóð um samfélagsleg málefni. Vantar herslumuninn.

0 views0 comments

Recent Posts

See All
Einlægur Önd_edited.png