Untitled

Ég trúi ekki á nonfiction. Og ég skil ekki að nokkur nenni að fást við slíkt. Og nei, ég hef aldrei skrifað neitt helvítis nonfiction.

***

Ég rek mig stundum á að fólk heldur að ég sé alltaf alveg hvínandi brjálaður, húmorslaus og ekkert nema illska alla daga. Þetta er ekki satt. Ekkert gæti verið fjær sanni. En ég hef ákveðið að láta það ekki á mig fá þótt þið séuð svona domsaraleg og auðvelt að koma ykkur úr jafnvægi.

***

Kannski er þetta bara vegna þess að ég segi helvítis. Helvítis helvítis. Og andskotans. En ég meina ekkert með þessu.

***

Styttist í intensífa helgi. Maður minn.

0 views0 comments

Recent Posts

See All
Einlægur Önd_edited.png