Untitled

Svo er víst alþjóðlegi samlokudagurinn. Ég fékk mér súrdeigsloku með niðursneiddum svínabóg, súrsuðum gúrku, chilimajonesi, rauðkáli, rauðlauk, kokteilsósu og aromati. Í hádegisverð. Allt heimalagað frá grunni, nema aromatið.

0 views0 comments

Recent Posts

See All
Einlægur Önd_edited.png