Tilvitnun vikunnar

„Ég bjóst við þessum móttökum“, sagði ófreskjan. „Allir hata þann sem á bágt, hversu mjög hljóta þeir þá ekki að hata mig, sem á meira bágt en allt annað sem lífsandann dregur! Jafnvel þú, skapari minn, fyrirlítur mig og vísar mér burt, þinni eigin sköpun, sem þú ert tengdur böndum sem aðeins losna við það að annar hvor okkar afmáist. Þú ætlar að drepa mig. Hvernig vogarðu þér að leika þannig með lífið? Gerðu skyldu þína við mig, og ég skal gera mína við þig og alla aðra. Ef þú gengur að mínum skilyrðum þá skal ég láta þig og aðra í friði, en ef þú neitar skal ég fylla vömb dauðans uns hann er mettur af blóði þeirra vina þinna sem enn eru á lífi.“ Frankenstein – Mary Wollstonecraft Shelley
0 views0 comments

Recent Posts

See All

Lommi var að skamma mig fyrir að blogga ekki lengur á mánudögum. Hann er ekki á Facebook – þar sem ég er fram að jólum til að „vekja athygli á bókinni“. En það þýðir ekki að ég megi vanrækja lesandann

Það sló mig fyrir helgi að það væri engin stemning fyrir þessu jólabókaflóði – ekki í kringum mig að minnsta kosti. Það hefur enginn mælt persónulega með einni einustu nýrri bók við mig og ég heyri en

By this stage of reflection, it seems that, for Aristotle, the value of our reflection on the best life is that it induces a kind of being-unto-death. It creates a fantasy of a release from the ordina

Einlægur Önd_edited.png