Tilvitnun vikunnar

Hún ímyndar sér hvað þetta væri allt saman einfalt ef hún væri eins og María, konan mín. Eins og allar Maríur þessa heims. Kannski hún sé, líkt og María Magdalena, hóra en samt manneskja. Kynskiptingur en samt manneskja. Er Auður Ögn Arnarsdóttir manneskja? Ef hún ætti að spyrja sjálfa sig án þess að svara með annarri spurningu gæti hún ekki svarað. Hún er manneskja vegna þess að hún er manneskja. Mikael Torfason – Saga af stúlku
1 view0 comments

Recent Posts

See All

Lommi var að skamma mig fyrir að blogga ekki lengur á mánudögum. Hann er ekki á Facebook – þar sem ég er fram að jólum til að „vekja athygli á bókinni“. En það þýðir ekki að ég megi vanrækja lesandann

Það sló mig fyrir helgi að það væri engin stemning fyrir þessu jólabókaflóði – ekki í kringum mig að minnsta kosti. Það hefur enginn mælt persónulega með einni einustu nýrri bók við mig og ég heyri en

By this stage of reflection, it seems that, for Aristotle, the value of our reflection on the best life is that it induces a kind of being-unto-death. It creates a fantasy of a release from the ordina

Einlægur Önd_edited.png