top of page

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar: Frankensleikir tvítilnefndur


Frankensleikir hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar – annars vegar í flokki frumsaminna verka og hins vegar fyrir myndlýsingar.


Fimmtán bækur voru voru tilnefndar í þremur flokkum.


Tilnefnd frumsamin verk


Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur

Útgefandi: Forlagið


Frankensleikir eftir Eirík Örn Norðdahl

Útgefandi: Mál og menning


Allt er svart í myrkrinu eftir Elísabetu Thoroddsen

Útgefandi: Bókabeitan


Ófreskjan í mýrinni eftir Sigrúnu Eldjárn

Útgefandi: Mál og menning


Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínu eftir Lóu H. Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Verk tilnefnd fyrir myndlýsingar


Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínu eftir Lóa H. Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Eldgos eftir Rán Flygenring

Útgefandi: Angústúra


Leitin að Lúru eftir Margréti Tryggvadóttur og myndlýsing eftir Önnu C. Leplar

Útgefandi: Mál og menning


Mamma kaka eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Frankensleikir eftir Eirík Örn Norðdahl og myndlýsing eftir Elías Rúna

Útgefandi: Mál og menningTilnefndar þýðingar


Einu sinni var mörgæs eftir Magda Brol, þýðandi: Baldvin Ottó Guðjónsson

Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa


Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamóri við leiðindum eftir Dita Zipfel, þýðandi: Jón St. Kristjánsson

Útgefandi: Angústúra


Ósýnilegur gestur í múmíndal eftir Cecilia Davidsson og Filippa Widlund eftir sögu Tove Jansson, þýðandi Gerður Kristný

Útgefandi: Mál og menning


Brandur flytur út eftir Sven Nordqvis, þýðandi: Ásta Halldóra Ólafsdóttir

Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa


Maía og vinir hennar eftir Larysa Denysenko og Masha Foya, þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir

Útgefandi: Vaka-Helgafell


***


Jafnframt var veitt sérstök viðurkenning Bókmenntaborgarinnar fyrir „mikilvægt starf í þágu lestrarmenningar barna“ og fóru þau til Yrsu Þallar Gylfadóttur, Iðunnar Örnu og útgáfunnar Bókabeitan fyrir bókaflokkinn Bekkurinn minn.Í dómnefnd voru: Sunna Dís Jensdóttir, tilnefnd af Bókmenntaborginni (formaður), Ragnheiður Gestsdóttir, tilnefnd af FÍT og Arngrímur Vídalín, tilnefndur af RSÍ.

natturulogmalin.jpg

Fáðu tilkynningu þegar
bloggið er uppfært:

bottom of page