top of page

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar: Frankensleikir tvítilnefndur


Frankensleikir hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar – annars vegar í flokki frumsaminna verka og hins vegar fyrir myndlýsingar.


Fimmtán bækur voru voru tilnefndar í þremur flokkum.


Tilnefnd frumsamin verk


Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur

Útgefandi: Forlagið


Frankensleikir eftir Eirík Örn Norðdahl

Útgefandi: Mál og menning


Allt er svart í myrkrinu eftir Elísabetu Thoroddsen

Útgefandi: Bókabeitan


Ófreskjan í mýrinni eftir Sigrúnu Eldjárn

Útgefandi: Mál og menning


Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínu eftir Lóu H. Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Verk tilnefnd fyrir myndlýsingar


Héragerði: Ævintýri um súkkulaði & kátínu eftir Lóa H. Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Eldgos eftir Rán Flygenring

Útgefandi: Angústúra


Leitin að Lúru eftir Margréti Tryggvadóttur og myndlýsing eftir Önnu C. Leplar

Útgefandi: Mál og menning


Mamma kaka eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur

Útgefandi: Salka


Frankensleikir eftir Eirík Örn Norðdahl og myndlýsing eftir Elías Rúna

Útgefandi: Mál og menningTilnefndar þýðingar


Einu sinni var mörgæs eftir Magda Brol, þýðandi: Baldvin Ottó Guðjónsson

Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa


Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamóri við leiðindum eftir Dita Zipfel, þýðandi: Jón St. Kristjánsson

Útgefandi: Angústúra


Ósýnilegur gestur í múmíndal eftir Cecilia Davidsson og Filippa Widlund eftir sögu Tove Jansson, þýðandi Gerður Kristný

Útgefandi: Mál og menning


Brandur flytur út eftir Sven Nordqvis, þýðandi: Ásta Halldóra Ólafsdóttir

Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa


Maía og vinir hennar eftir Larysa Denysenko og Masha Foya, þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir

Útgefandi: Vaka-Helgafell


***


Jafnframt var veitt sérstök viðurkenning Bókmenntaborgarinnar fyrir „mikilvægt starf í þágu lestrarmenningar barna“ og fóru þau til Yrsu Þallar Gylfadóttur, Iðunnar Örnu og útgáfunnar Bókabeitan fyrir bókaflokkinn Bekkurinn minn.Í dómnefnd voru: Sunna Dís Jensdóttir, tilnefnd af Bókmenntaborginni (formaður), Ragnheiður Gestsdóttir, tilnefnd af FÍT og Arngrímur Vídalín, tilnefndur af RSÍ.

35 views0 comments

Recent Posts

See All
natturulogmalin.jpg

Fáðu tilkynningu þegar
bloggið er uppfært:

bottom of page