
Einlæg, sprenghlægileg og á brýnt erindi
Ragnhildur Þrastardóttir skrifaði afar lofsamlegan dóm um Einlægan Önd í Morgunblaðinu í vikunni og gaf bókinni fjórar og hálfa stjörnu....

„Gerðu heiminum greiða og lestu þessa bók“
Ritdómur birtist í dag á síðu Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þar segir meðal annars: Það er stóra spurningin hvort rétt sé að kalla...

Uppákomur á næstunni (uppfært 16. nóv)
Ég hef eitthvað verið að reyna að skipuleggja upplestra á næstu vikum. Þetta er það sem er komið. Ásamt Guðlaugu Jónsdóttur (Diddu) – sem...

Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða
Fyrsti svona alveg opni upplesturinn úr Einlægum Endi (Einlægi Önd? Einlægilíusi Anda?) verður á morgun á ráðstefnunni Lesið í...

Einlægur Önd komin í búðir!
Nýjasta skáldsagan mín, Einlægur Önd, er komin í allar helstu bókabúðir. Þá er hægt að kaupa hljóðbók og rafbók á heimasíðu Forlagsins....