Jan 12ÆruleysisbæninÞetta orð dúkkaði upp í huga mér í morgun. En hvernig væri æruleysisbænin? Væri hún kannski bara áþekk æðruleysisbæninni? Eða verður hún...
Jan 11BlúsbloggiðBlúsbloggið: Árslisti, færsla 2 af 3Jæja. Þá er komið að sætum 6-11 á árslista blúsbloggsins yfir bestu plötur ársins 2021. (Ég bætti við einu sæti til að ná inn öllum sem...
Jan 10EinkamálEitt það allra snúnasta við að hætta á samfélagsmiðlum er að forðast þá tilfinningu að maður sé alltíeinu svo miklu betri og merkilegri...
Jan 9BlúsbloggiðBlúsbloggið: Árslisti, færsla 1 af 3Ég hef ekkert sinnt blúsblogginu síðan ég gerði árslistann í fyrra. Eða svona. Ég skipti því út fyrir plötu vikunnar hér á tímabili. En...
Jan 8Sófa só gúddÉg ímynda mér að þið hafið margt betra við tíma ykkar að gera en að hlusta á raunir mínar við að finna nýjan mogga – jafnvel „mogga...
Jan 7Kærleikur alla dagaÉg sendi Aram Nóa tvisvar sinnum út í sjoppu eftir mogganum í gær en hann var aldrei kominn. Og hann var heldur ekki til þegar ég fór...
Jan 6SjálfshjálpardiskarÉg fór aftur og keypti moggann í gær. Sennilega fengi ég mér áskrift ef hann bærist manni á morgnana en það er víst ekki. Mogginn sem ég...
Jan 5PiparkökurÁ dögunum sat ég til borðs með fólki þar sem í boði var ein stolin vara og ein keypt. Sammæltist fólkið við þetta borð um að stolna varan...
Jan 4Dagar fávisku og allsnægtaÍ gær þegar ég vistaði bloggfærslu dagsins varð mér á að líta á bloggfærslu dagsins þar áður, þessari um að ég hefði skotið flugelda í...