Jan 26Ísfirskar bókmenntirVestfirsk skáldsaga: DjúpiðÉg lauk við Djúpið eftir Benný Sif í gær. Það er ofsalegur sogkraftur í henni. Mér fannst svo sem síðustu 50 síðurnar, þegar verið er að...
Jan 24Ísfirskar bókmenntirEnn ein ísfirsk skáldsaga: Ekkert slorÞað seigflýtur allt í heilabúinu á mér í dag. Einsog grautur í hvolfdri skál. Í vísitöluvikunni er ég fremur góður á mánudögum – ferskur...
Jan 23Ísfirskar bókmenntirÞorlákur Þorláksson og Jútta: Tvær ísfirskar skáldsögurGrjót og gróður eftir Óskar Aðalstein kom út á Ísafirði árið 1941, hjá Prentsmiðjunni Ísrún. Þetta er önnur skáldsaga Óskars Aðalsteins,...
Jan 20Konur sem kjósa mennÉg er voða mikið í einhverju grúski þessa dagana. Eitt af því sem ég rak augun í fyrir tilviljun, í leit að allt öðru, var grein í...
Jan 19Sól, Stund, sund og sjómennÞað styttist óðum í að sólargeislarnir nái niður í bæ. Tæp vika áður en það getur tæknilega gerst. Áður en til þess kemur mun ég reyndar...
Jan 18„Mjór er sá vegur sem liggur til lífsins“Í síðustu viku rann það upp fyrir mér að frá því Brúin yfir Tangagötuna kom út hefur verið flutt út úr bæði húsinu á móti og húsinu...
Jan 17Ísfirskar bókmenntirBlöðin og HagalínMorgunblaðið er frekar íhaldssamt blað. Sem er hressandi. Það er ekki gott fyrir mann með mótþróaröskun að vera fastur í búbblu. Það er...
Jan 14BlúsbloggiðBlúsbloggið: Árslisti, færsla 3 af 3Jæja. Efstu fimm sætin. 5. GA-20 – Try it ... You Might Like It: GA-20 Does Hound Dog Taylor GA-20 er þriggjamanna Chicagoblúsband frá...
Jan 13Stormviðri í SkutulsfirðiÞað hefur mikið verið rætt um landfyllingu neðan við Fjarðarstræti á Ísafirði síðasta misserið. Sonur minn og fleiri fóru meira að segja...