Marpress kaupir réttinn að Heimsku
top of page
Search
Forlagið Marpress í Póllandi hefur fest kaup á skáldsögunni Heimsku með það fyrir augum að gefa hana út á pólsku vorið 2025. Heimska er...
Aug 13
Náttúrulögmálin til Svíþjóðar
Útgáfuréttur Náttúrulögmálanna hefur verið seldur til Svíþjóðar. Líkt og venjulega er það hið frábæra forlag Rámus sem gefur út – með...
Dec 4, 2023
Náttúrulögmálin tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Náttúrulögmálin hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna við hátíðlega athöfn í Eddu, húsi íslenskunnar. Í umsögn...
Dec 4, 2023
„Örugglega ein skemmtilegasta skáldsaga ársins“ ⭐⭐⭐⭐ ½
Náttúrulögmálin fengu fjórar og hálfa stjörnu hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Kristjáni Jóhanni Jónssyni, fyrir helgi. Segir hann meðal...
Nov 30, 2023
„Vá og bravó!“
Gagnrýnendur Kiljunnar, Þorgeir Tryggvason og Sunna Dís Másdóttir, tóku Náttúrulögmálin fyrir í gær, ásamt stjórnanda, Agli Helgasyni. Í...
Nov 24, 2023
„Að afbera guðdóminn“ ⭐⭐⭐⭐
Aðalpersónurnar eru skýrt dregnar og nógu áhugaverðar til að leyfa hinum fjölmörgu og fjölbreyttu aukapersónum að blómstra meðfram þeim....
Oct 19, 2023
Náttúrulögmálin er komin í búðir!!!
Í dag gerðust þau undur og stórmerki að skáldsagan Náttúrulögmálin kom í búðir – einsog raunar áætlun hafði gert ráð fyrir. Fæst hún þar...
Oct 10, 2023
Náttúrulögmálin: Upplestrarferðin
Í tilefni af útkomu Náttúrulögmálanna ætla ég í upplestrarferð um landið. Dagskráin er mislöng eftir aðstæðum á hverjum stað en oftast...
Oct 5, 2023
Úr kúltíveruðum kindarhausnum (menning við ysta haf)
Næsta laugardag verður opnuð bókasýning í Safnahúsinu sem ég hef átt þátt í að stýra, ásamt starfsmönnum Bókasafns Ísafjarðar, ekki síst...
Sep 13, 2023
Náttúrulögmálin
„Hafið þér heyrt af þjóðtrú þeirri sem segir að ef sjö prestar og einn eineygður standi fyrir dyrum Ísafjarðarkirkju muni Gleiðarhjalli...
Apr 16, 2023
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar: Frankensleikir tvítilnefndur
Frankensleikir hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar – annars vegar í flokki frumsaminna verka og...
Mar 14, 2023
Elías Rúni tilnefndur til FÍT verðlauna fyrir Frankensleiki
Elías Rúni hlaut þrjár tilnefningar til verðlauna Félags íslenskra teiknara – þar af eina fyrir myndlýsingar í Frankensleiki (en auk þess...
Feb 22, 2023
TMM: „Ógeðslegasta barnabók sem ég hef lesið“
Arngrímur Vídalín skrifar um Frankensleiki í nýjasta Tímarit Máls og menningar og var vægast sagt kátur: Þetta er án nokkurs efa...
Dec 12, 2022
Lagið um Frankensleiki
Í nótt kom fyrsti jólasveinninn til byggða – sem samkvæmt kanónu Frankensleikis er þá fóturinn á Stekkjarstaur (með líkamshluta bræðra...
Dec 2, 2022
Frankensleikir tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Frankensleikir var í gær tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmennabóka. Ég átti sjálfur ekki heimangengt...
Nov 1, 2022
Útgáfuhóf í Edinborgarhúsinu
Útgáfuhófið fyrir Frankensleiki fór fram í Edinborgarhúsinu í gær. Það var frábært. Við þurftum að fara tvær aukaferðir eftir stólum. Ég...
Oct 7, 2022
Væntanleg 20. október: Frankensleikir
Spurningarnar glumdu í höfði Fjólu. Hvað í ósköpunum gátu þau verið að meina? Ekki til? Hver hafði þá gefið henni í skóinn? Hver myndi...
Oct 4, 2022
Frá Vesturbyggð til Venesúela
Vestfirðir hafa löngum verið líflegur bókmenntaheimur, ekki bara sem sögusvið, heldur sem heimkynni og vinnustaður starfandi rithöfunda,...
Nov 21, 2021
Einlæg, sprenghlægileg og á brýnt erindi
Ragnhildur Þrastardóttir skrifaði afar lofsamlegan dóm um Einlægan Önd í Morgunblaðinu í vikunni og gaf bókinni fjórar og hálfa stjörnu....
Nov 4, 2021
„Gerðu heiminum greiða og lestu þessa bók“
Ritdómur birtist í dag á síðu Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Þar segir meðal annars: Það er stóra spurningin hvort rétt sé að kalla...
Anchor 1
bottom of page