

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar: Frankensleikir tvítilnefndur
Frankensleikir hlaut á dögunum tvær tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar – annars vegar í flokki frumsaminna verka og...

Elías Rúni tilnefndur til FÍT verðlauna fyrir Frankensleiki
Elías Rúni hlaut þrjár tilnefningar til verðlauna Félags íslenskra teiknara – þar af eina fyrir myndlýsingar í Frankensleiki (en auk þess...

TMM: „Ógeðslegasta barnabók sem ég hef lesið“
Arngrímur Vídalín skrifar um Frankensleiki í nýjasta Tímarit Máls og menningar og var vægast sagt kátur: Þetta er án nokkurs efa...


Lagið um Frankensleiki
Í nótt kom fyrsti jólasveinninn til byggða – sem samkvæmt kanónu Frankensleikis er þá fóturinn á Stekkjarstaur (með líkamshluta bræðra...


Frankensleikir tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Frankensleikir var í gær tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og ungmennabóka. Ég átti sjálfur ekki heimangengt...